top of page
102412049_2612027152350480_8585112962352

MATUR & DRYKKUR

Á Frostastöðum bjóðum við uppá morgunverð og kvöldverð þar sem við reynum að leggja áherslu á að nota hráefni úr héraði, ýmislegt úr eigin ræktun, en svo er Skagafjörður jafnframt mikið landbúnaðarhérað og matarkista

Maturinn: Eat & Drink

Hér er bæði mikil ræktun en einnig fullvinnsla matvara og alls kyns skemmtileg frumkvöðla og nýsköpunarvinna í gangi.

Við bjóðum uppá ýmisskonar rétti, Edu okkar er Argentínskur kokkur og þess vegna eru réttirnir okkar oft innblásnir af suðuramerískum réttum og hefðum en með okkar frábæra íslenska hráefni. 

Við leggjum okkur fram við að elda sem mest frá grunni og bjóðum uppá kjöt, fisk eða grænmetis /  vegan rétti.


Hægt er að fá hann framreiddan á umsömdum tíma inn í íbúðirnar eða þá að suðrænni sið, borða kvöldverð inni hjá Ingu Dóru, Edu og Lunu Maríu en þau búa á miðhæðinni í gistihúsinu þar sem þau elda kvöldverðinn. 

Best er að panta matinn fyrirfram. 

61331947_2312449605641571_88147658134341
Maturinn: Eat & Drink
60888747_2306378726248659_8547677375142297600_o%20(1)_edited.jpg
Maturinn: Image
bottom of page